Raunveruleiki og skáldskapur

Horfði á mynd á stöð2 í gærkvöldi sem var mjög átakanleg. Umfjöllunarefnið var mansal....eitt ömurlegasta fyrirbæri nútímans. Ég er nú orðin það gömul (lesist þroskuð) að ég hef fyrir löngu lært að raunveruleikinn er yfirleitt miklu svæsnari heldur en skáldskapurinn og var það ein ástæða þess að ég var svona slegin yfir þessari mynd.......sem sagt ég tel mig vita að raunverulegar sögur þeirra sem lenda í þessu séu heldur verri en þær sem voru sagðar í þessari mynd.  Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá í kvöld.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Ohhh..... missti af þessu :(

Eva Þorsteinsdóttir, 6.6.2007 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband